Tónsnillingaþættir: Verdi
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Verdi

  1. 5 pages
  2. English
  3. ePUB (mobile friendly)
  4. Available on iOS & Android
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Verdi

About this book

Ítalska tónskáldið Giuseppe Fortunino Francesco Verdi var best þekktur fyrir óperur sínar. Hann fæddist árið 1813 á Ítalíu og þótti mjög vænt um land sitt og þjóð alla tíð og var mjög hlynntur því að sameina Ítalíu á ný. Hann var kjörinn fulltrúi á tímabili en hans sanna ástríða var tónlistin. Ferill hans var ekki dans á rósum, á fyrstu árum sínum sem tónskáld fékk hann gjarnan slæma umfjöllun en með tíð og tíma varð hann að virta tónskáldinu sem við þekkjum í dag. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.

Frequently asked questions

Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
At the moment all of our mobile-responsive ePub books are available to download via the app. Most of our PDFs are also available to download and we're working on making the final remaining ones downloadable now. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
  • Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
  • Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
Both plans are available with monthly, semester, or annual billing cycles.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Verdi by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.

Information

Giuseppe Verdi

1813—1901

Þ ÁTTUR Ítala í sögu tónlistarinnar er mikill og á margan hátt merkilegur. Í kirkjumúsikinni áttu þeir hinum merkustu meisturum á að skipa, eins og Palestrina. Og segja má, að óperan eða söngleikirnir hafi upphaflega orðið til og mótast í Ítalíu. Og um langan aldur lagði Ítalia öllum söngleikhúsum Norðurálfu til söngvara og söngkonur.
Það var þessvegna eðlilegt, að talað væri um sérstakan ítalskan stíl, einkum á þessu sviði. Og tónskáldunum hætti mjög við því og urðu jafnvel „forfallnir“ í þá átt, að byggja á leikni söngvaranna og „brjódjeringum“. Var þá einkum dekrað við „aríurnar“ og „hin ljúfu lög“ svo, að úr hófi keyrði og rýrði heildargildi leikjanna. Það var „elskað og forsmáð, dansað og drepið í moðvolgum þríhljóma-graut. En það, hvernig áheyrendur gátu orðið hrifnir af þessum aríum, sem oft voru harla líti...

Table of contents

  1. Tónsnillingaþættir
  2. Copyright
  3. Giuseppe Verdi
  4. Um Tónsnillingaþættir: Verdi