
- 6 pages
- English
- ePUB (mobile friendly)
- Available on iOS & Android
eBook - ePub
Tónsnillingaþættir: Gounod
About this book
Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist, hljómsveitarverk og óperur. Þekktasta verk Grounod er óperan Faust. Hann vann virtu verðlaunin Prix de Rome fyrir kantönuverkið Fernand. En ferill hans er ekki eingöngu stráður sigrum, hann átti einnig nokkra ósigra á ferli sínum. T.d. sóttist hann þrisvar sinnum eftir Prix de Rome og hlaut þau í þriðju tilraun.-
Frequently asked questions
Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
At the moment all of our mobile-responsive ePub books are available to download via the app. Most of our PDFs are also available to download and we're working on making the final remaining ones downloadable now. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
- Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
- Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Gounod by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.
Information
Subtopic
MusicCharles Francois Gounod
1818—1893
Þ AÐ er ekki lengra síðan en um aldamótin, að telja hefði mátt á fingrum sér þá píanóleikara á Islandi, sem nokkur töggur væri í, eða sem leikið gætu sér eða öðrum til nokkurrar ánægju. Voru það þá heizt ungar stúlkur, dætur heldri manna eða efnaðra, sem fengið höfðu að „sigla til Hafnar“ og numið þar píanóleik ásamt öðru, sem verða mætti þeim svo til prýði, þegar heim kæmi. En það þótti í þá daga hégóminn einn, að karlmenn íslenzkir fengist við slikt „dútl“, þó að það kæmi fyrir.
Mér er nær að halda, að uppáhalds-tónsmíð flestra þessara meyja hafi þá einmitt verið valsinn úr söngleiknum „Faust“ eftir Gounod. Og þessi vals var þá lika leikinn seint og snemma, bæði hér í Reykjavík og í kauptúnum úti um land, þar sem einhver kunni með hann að fara, svo að „bútar“ úr honum urðu þá á hvers manns v...
Table of contents
- Tónsnillingaþættir
- Copyright
- Charles Francois Gounod
- Um Tónsnillingaþættir: Gounod