Tónsnillingaþættir: Tchaikovsky
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Tchaikovsky

  1. 7 pages
  2. English
  3. ePUB (mobile friendly)
  4. Available on iOS & Android
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Tchaikovsky

About this book

Pyotr Ilyich Tchaikovsky fæddist í Rússlandi árið 1940. Verk hans eru með þeim þekktustu í heimi og hljóma víða í dægumenningu í dag. Hans þekktasta verk er eflaust Hnotubrjóturinn sem er settur upp sem balletsýning hver jól um allan heim. Gerðar voru tvær Barbie teiknimyndir í byrjun 21. aldar sem byggðu á hans þekktustu verkum; Svanavatninu og Hnotubrjóturinum. Tchaikovsky flakkaði um Evrópu sem piparsveinn lengst af en átti í einu ástarsambandi í Belgíu. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.

Frequently asked questions

Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
At the moment all of our mobile-responsive ePub books are available to download via the app. Most of our PDFs are also available to download and we're working on making the final remaining ones downloadable now. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
  • Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
  • Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
Both plans are available with monthly, semester, or annual billing cycles.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Tchaikovsky by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.

Information

Peter Ilyitch Tchaikovsky

1840—1893

E kkert hinna stórbrotnari tónskálda nýja timans er sennilega í jafnmiklum hávegum haft, t. d. á Norðurlöndum, og Tchaikovsky, — að Wagner undanskildum. Eru þar þó harla ólíkir afburðamenn á ferð. En almennar vinsældir Tchaikovskys byggjast meðal annars á því, hve fjölhæfur hann var, hversu fádæma sundurleitar voru „stemningarnar“, sem tónsmíðar hans mótuðust af, og hversu skilyrðis- og takmarkalaust hann gaf sig á vald þessum stemningum í hvert sinn og lagði sjálfan sig og sál sina alla í hverja tónsmíð, og loks sú fádæma yfirburða-leikni sem hann hafði yfir að ráða í því, að móta og gera skiljanlegt það, sem honum bjó í brjósti í hvert sinn. Niðurstaðan verður því sú, um tónsmíðar hans, að lýsa má henni með orðatiltæki, sem oft er notað í öðru og hversdagslegra sambandi, að þar hlýtur að vera „eitthvað fyrir alla“.
Tchaikovsky er fæddur í Votinsk, í Vyatka-héraði í Rússlandi 1840 og var kominn af gömlum aðalsættum, sennilega pólskum. Faðir hans, Ilja Petrowitsch, var jarðfræðingur eða öllu heldur námaverkfræðingur og gengdi forstjórastarfi við stórt iðnfyrirtæki. Átti Tchaikovsky hamingjurík bernskuár á ríkmannlegu regluheimili, hjá ástríkum forel...

Table of contents

  1. Tónsnillingaþættir
  2. Copyright
  3. Peter Ilyitch Tchaikovsky
  4. Um Tónsnillingaþættir: Tchaikovsky