
- 4 pages
- English
- ePUB (mobile friendly)
- Available on iOS & Android
eBook - ePub
Tónsnillingaþættir: Chopin
About this book
Chopin þekkja flestir, ef ekki vegna nafnsins þá þekkist hann gjarnan á verkinu Nocturne sem hefur verið notað í alls kyns dægurmenningu. Frédéric Chopin fæddist í litlum bæ rétt utan við Varsjá í Póllandi árið 1810. Hann lærði á orgel frá 6 ára aldri. Ferill Chopin kom við í Berlín, Vín, Ítalíu og París. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Frequently asked questions
Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
At the moment all of our mobile-responsive ePub books are available to download via the app. Most of our PDFs are also available to download and we're working on making the final remaining ones downloadable now. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
- Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
- Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Chopin by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.
Information
Subtopic
MusicFRÉDÉRIC FRANCOIS CHOPIN
1810—1849
S TÓRMERKUR viðburður var það í tónlistarlífi Reykjavíkur, og alveg einstakur, er hingað kom haustið 1938 einhver snjallasti píanóleikarinn, sem nú er uppi, og tók sér fyrir hendur að túlka fyrir oss og gefa yfirlit yfir tónsmíðar eins merkasta og vinsælasta klassiska tónsnillingsins, Chopin.
Býsna margir eru nú orðnir það vel „stautandi“ á stafrof tónlistarinnar hér í Reykjavík, að þeir skilja og finna, að það er eftirsóknarvert að komast í kynni við Chopin. Og hver er raunar sá píanó-nemandi, sem reynir ekki getu sina á Chopin-tónsmíðum svo snemma, sem nokkur tök eru á. En þar er nú sá gallinn á, að margar þeirra eru ákaflega erfiðir og óaðgengilegar. Aðrar virðast vera sakleysislegar við fyrstu sýn, en reynast miklu erfiðari en við er búist, — eða hálfgerðar gildrur, sem ekki verður út úr komist. Og margur mun píanóleikarinn hafa grátið yfir getuleysi sínu, í bókstaflegri merkingu, í viðureign við Chopin. Og þó að þeir séu ákaflega margir, bæði hér og annars staðar, sem telja sig Chopin-unnendur, þá held ég þó, að mikið af því sé uppgerð og fordild. Það er aðeins á fárra meðfæri að spila Chopin sér til ánægju, og það er ósköp sjaldan, sem menn eiga kost á því, að heyra farið með hinar veigameiri tónsmíðar Chopin svo, að nokkurt lag sé á. Og þá þarf raunar alveg sérstakt lundarfar, næmleik fyrir finleik og göfgi, og hárfínan og öruggan skilning og smekk til þess að njóta ...
Table of contents
- Tónsnillingaþættir
- Copyright
- FRÉDÉRIC FRANCOIS CHOPIN
- Um Tónsnillingaþættir: Chopin