Tónsnillingaþættir: Schubert
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Schubert

  1. 14 pages
  2. English
  3. ePUB (mobile friendly)
  4. Available on iOS & Android
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Schubert

About this book

Franz Schubert fæddist árið 1797 í Austurríki. Hann ólst upp í Vín og lærði á fiðlu hjá föður sínum en á píanó hjá eldri bróður sínum. Í dag er hann þekktur sem afkastamikið tónskáld. Hann lést 31 árs gamall. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.

Frequently asked questions

Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
No, books cannot be downloaded as external files, such as PDFs, for use outside of Perlego. However, you can download books within the Perlego app for offline reading on mobile or tablet. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
  • Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
  • Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
Both plans are available with monthly, semester, or annual billing cycles.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Schubert by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.

Information

Franz Schubert

1797—1828

F ULLYRÐA má það, að ekkert hinna klassisku tónskálda, eða „gömlu meistara“ eigi eins mikil ítök í alþýðu manna á Íslandi og Schubert, engan þessara snillinga þykjumst vér þekkja jafn vel og Schubert, og af eðlilegum ástæðum skilja Íslendingar hann bezt og þykir því vænst um hann. Því að söngurinn eř sú grein tónlistar, sem enn er fólki hér skiljanlegust og aðgengilegust, og Islendingar eru smekkvísir á söngva, — þannig eru þeir af guði gerðir, jafnvel fremur öðrum þjóðum, — en Schubert var maðurinn sem altaf var með hugannn fullan af ljúfum lögum, — má bæta því við, að hjartað virtist hafa verið huganum samstilt, — og manni finst, sem hann muni ekki hafa haft við að skrá það alt. Og margt af því sem hann skráði glataðist. Ýms Schuberts-lög fluttu íslenzkir mentamenn, sem erlendis höfðu dvalið, heim með sér og kyntu alþýðu manna. Á fyrsta fjórðungi þessarar aldar eignuðumst vér svo söngvara, sem sungu Schuberts-lög víðsvegar um bygðir lands. Íslenzk skáld þýddu Göethe-ljóð, sem Schubert hafði samið lög við, og þannig urðu þau lög á hvers manns vörum. Og loks voru ýms Schuberts-lög tekin upp í alþýðleg sönglaga-söfn, sem út voru gefin. Flest söngelskt fólk á sér eitthvert Schuberts-lag eða lög, að uppáhaldi. Er þá oft valið á milli þessara laga t. d.: „Álfakóngurinn“, „Ave Maria“, „Kvöldljóðförumannsins“ („Yfir öllum fjöllum“ o. s. frv.), „Heiðarrósin“, — já, ég sé að það er ógerningur að nefna lögin, sem allir kannast við og allir, sem nokkurt söngeyra hafa, hafa haft yndi af. En þegar þessu sleppir, eru kynnin af Schubert á þrotum. Um hinar stærri tónsmíðar hans gildir hið sama og sambærilegar tónsmíðar annara tónskálda, að hér höfðu menn lítil sem engin kynni af þeim fyrr en Útvarpið kom til sögunnar, og Hljómsveit Reykjavíkur tók að dafna. Og um persónuna Schubert og lífsferil hans er sama máli að gegna og um hina aðra tónsnillinga.
Raunar er saga Schuberts fljótsögð, því að hún er ekki ýkja löng — hann varð ekki nema tæplega 32 ára gamall. Og heimildir eru ekki fjölskrúðugar, því að Schubert skrifaði fátt bréfa og var yfirleitt fáskiftinn, gaf litt um að láta sjá sig á þeim stöðum, þar sem heizt var talað um snillinga og aðra merka menn, — eða í samkvæmissölum. Til eru fáein rifin blöð úr dagbók hans, tvö eða þrjú bréf frá honum, skrá yfir tónsmíðar með dagsetningum, — og loks og þá það, sem raunar skiftir mestu: — tónsmíðarnar sjálfar, eða það sem ekki glataðist af þeim.
Franz Peter Schubert hét hann fullu nafni, fæ...

Table of contents

  1. Tónsnillingaþættir
  2. Copyright
  3. Franz Schubert
  4. Um Tónsnillingaþættir: Schubert
  5. Notes