Tónsnillingaþættir: Haydn
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Haydn

  1. 5 pages
  2. English
  3. ePUB (mobile friendly)
  4. Available on iOS & Android
eBook - ePub

Tónsnillingaþættir: Haydn

About this book

Joseph Haydn var sendur í tónlistarnám einungis 6 ára gamall. Hann söng í kór frá 8 ára aldri en upplifði mikið áfall við að vaxa upp úr rödd sinni og hlutverki í kórnum. Líf hans sem tónlistarmaður á fullorðinsárum var í fyrstu erfitt en undir lokin uppskar hann vel. Hann fann frægð og frama í Vínarborg. Í dag er hann þekktur fyrir fallegar synfóníur og Selló konsertverk. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966

Frequently asked questions

Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
At the moment all of our mobile-responsive ePub books are available to download via the app. Most of our PDFs are also available to download and we're working on making the final remaining ones downloadable now. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
  • Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
  • Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
Both plans are available with monthly, semester, or annual billing cycles.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Haydn by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.

Information

Joseph Haydn

1732—1809

Þ er sagt um Haydn, að bernsku hans hafi lokið, þegar hann var sex ára. Og vist er það, að þá hófst barátta hans við erfiðleika. En sagan um baráttu Haydns við andstreymi og erfiðleika á bernsku- og æskuárunum, er saga um glæsilegan sigur viljaþreks og eldlegs áhuga, á öllum torfærum.
Faðir hans var hjólagerðarmaður, og mikill dugnaðarmaður á sínu sviði og söngelskur, og eins var um konuna, móður Haydns. Hún var söngvin vel og vinsæl einmitt vegna söngsins, í þorpinu, þar sem þau áttu heima, Rohrau við Leitha-fljót, í Austurríki. En sonur þeirra, Franz Joseph Haydn fæddist þar, hinn 31. marz 1732.
Þegar drengurinn fór að vitkast, þóttust foreldrarnir verða þess áskynja að hann hefði mikið yndi af tónlist. Eitt sinn kom faðir hans að honum, þar sem hann sat undir glugga á skólahúsinu og var að núa saman tveim spýtu-kubbum. Þóttist drengurinn þar vera að líkja eftir kennaranum, sem var að leika á fiðlu inni í skólastofunni. Og hjólasmiðurinn fór nú að hugleiða það, hvort ekki væri réttast að láta drenginn verða hljóðfæraleikara eða eitthvað þessháttar. Að vísu hafði það komið til tals, að hann yrði prestur, og var konunni það einkum hugleikið. En það var nú svo sem timi til stefnu, og reyna mátti hitt fyrst. Hver gat um það sagt, nema að snáðinn væri undrabarn, — um það var ekki hægt að segja, fyrr en farið væri að veita honum einhverja tilsögn. Og það vildi nú svo vel til, að Haydn átti frænda, sem var mikill maður á þessu sviði. Hann var rektor í Hainburg og söngstjóri, Johan Mathias Frankh að nafni. Og næst þegar hann kom til þeirra í heimsókn, var hann beðinn að prófa drenginn. Gerði hann það eftir öllum „kúnstarinnar“ reglum, taldi snáðann efnilegan og bauðst til að taka hann með sér til Hainburg, kenna honum og þjálfa hann með kórdrengjum sínum.
En sagt er, og haft eftir Haydn sjálfum, að hjá þessum frænda sínum hafi hann fengið meira „af barsmíð en bjúgum“, — eða ætum mat, og bætti Haydn því við, að einna sárast hefði sér þótt það, að vera altaf óhreinn og illa til fara, eins og niðursetningur, eftir að hann hætti að njóta umhirðu móður sinnar. En það var styrkur hans, að hann var greindur vel og glaðlyndur að eðlisfari, og hann einsetti sér það, svo að segja strax, að verða snjallastur allra kórdrengjanna. Þegar honum lá við að vera hnugginn, þurfti ekki annað til, en að hann mintist þessa ásetnings, sem var honum sem vitaljós. Harkaði hann þá af sér — og stefndi á vitann. En ill var æfin hjá þessum frænda. Þó kendi hann drengnum sitt hvað, sem honum varð síðar að gagni, o...

Table of contents

  1. Tónsnillingaþættir
  2. Copyright
  3. Joseph Haydn
  4. Um Tónsnillingaþættir: Haydn