
- 6 pages
- English
- ePUB (mobile friendly)
- Available on iOS & Android
eBook - ePub
Tónsnillingaþættir: Gluck
About this book
Christoph Willibald v. Gluck fæddist árið 1714 og ólst upp í Bóhemíu. Listaferill Gluck var bjartur og ánægjulegur en hann lauk tónlistanámi 18 ára og upp frá því ferðaðist hann um alla Evrópu til að læra, semja og spila tónlist. Hann kom við í Vínarborg eins og ótalmargir aðrir tónsnillingar. Undir lok ævinnar settist Gluck síðan að í Vín eftir mikil ferðalög um Evrópu.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Frequently asked questions
Yes, you can cancel anytime from the Subscription tab in your account settings on the Perlego website. Your subscription will stay active until the end of your current billing period. Learn how to cancel your subscription.
At the moment all of our mobile-responsive ePub books are available to download via the app. Most of our PDFs are also available to download and we're working on making the final remaining ones downloadable now. Learn more here.
Perlego offers two plans: Essential and Complete
- Essential is ideal for learners and professionals who enjoy exploring a wide range of subjects. Access the Essential Library with 800,000+ trusted titles and best-sellers across business, personal growth, and the humanities. Includes unlimited reading time and Standard Read Aloud voice.
- Complete: Perfect for advanced learners and researchers needing full, unrestricted access. Unlock 1.4M+ books across hundreds of subjects, including academic and specialized titles. The Complete Plan also includes advanced features like Premium Read Aloud and Research Assistant.
We are an online textbook subscription service, where you can get access to an entire online library for less than the price of a single book per month. With over 1 million books across 1000+ topics, we’ve got you covered! Learn more here.
Look out for the read-aloud symbol on your next book to see if you can listen to it. The read-aloud tool reads text aloud for you, highlighting the text as it is being read. You can pause it, speed it up and slow it down. Learn more here.
Yes! You can use the Perlego app on both iOS or Android devices to read anytime, anywhere — even offline. Perfect for commutes or when you’re on the go.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Please note we cannot support devices running on iOS 13 and Android 7 or earlier. Learn more about using the app.
Yes, you can access Tónsnillingaþættir: Gluck by Theódór Árnason in PDF and/or ePUB format, as well as other popular books in Media & Performing Arts & Music. We have over one million books available in our catalogue for you to explore.
Information
Subtopic
MusicChristoph Willibald v. Gluck
1714—1787
Þ ó að miklar og harðvítugar deilur stæðu um list þessa virðulega meistara um all-langt skeið, er þó líklegt, að fáir eða engir tónlistamenn hafi átt jafn bjartan og ánægjulegan listarferil og Gluck, alt frá því er hann vakti á sér athygli sem tónsnillingur. Deilurnar, sem um list hans stóðu, þegar hann breytti um stefnu, hvarf frá ítalska stílnum og tók sér fyrir hendur að setja nýjan, alvarlegri og göfugri svip á óperuna, lét hann sjer raunar ekkert við koma, — lagði ekkert til málanna annað en það, sem verkin sjálf töluðu, og þau töluðu æ skýrara máli, svo að ekki gat hjá því farið, að almenningur skildi fyr eða síðar. Og Gluck vann frægan sigur. Hann hætti ekki fyrr en helgustu hugsjónir hans voru fyllilega viðurkendar. — Þessar deilur voru harðastar í París, og menn skiftust þar hreinlega í tvo heiftuga flokka. Stefna Glucks, hin nýja, fékk á skömmum tíma mikið fylgi, svo að Gluck sjálfum var vel borgið með verk sín. Þau komust jafnan á framfæri. En andstöðuflokkurinn, fylgjendur hinnar ítölsku stefnu, sem öllu hafði verið ráðandi í París, og raunar um alla Evrópu, um langt skeið, voru lika sterkir. Og þeir fengu frá Ítalíu tónskáldið Piccinni til þess að tefla fram gegn Gluck. Var Piccinni mjög þró...
Table of contents
- Tónsnillingaþættir
- Copyright
- Christoph Willibald v. Gluck
- Um Tónsnillingaþættir: Gluck
- Notes